Haldiði að mér hafi ekki bara tekist að krækja mér í hálsbólgu og kvef - það er kannski eins gott því í dag er hvort sem er bara rigning :Þ og því kjörið tækifæri til að BYRJA að lesa fyrir BA ritgerðina mína : /
Í gær var tekinn mikil verslunarskorpa. Við mamma skelltum okkur til Reading sem er svona 30-45 mínútna lestarferð frá Oxford. Ferðin tekur 30 mínútur ef maður er klár og hlustar á afgreiðslufólkið á lestarstöðinni en hins vegar 45 míntútur ef maður stekkur bara upp í fyrstu lestina sem er á leið til Reading : Þ Þetta lærðum við í gær ; )
Kortið var straujað af miklum ákafa og afraksturinn var hinn fínasti þar á meðal kápan góða sem ég ætlaði að kaupa um daginn en var ekki til :D :D Haldiði að það hafi ekki bara verið eins búð í Reading og þarna var hún :Þ Annað merkilegt sem fékk að fara með heim voru skór, buxur, pils, bolir, veski og heimsins bestu brjósthaldarar - stelpur tékkið á þessu: Intimissimi
Nú er farið að líða að heimför og þar af leiðandi er lestrarefnið farið að kalla hátt :S Úff hvað ég er ekki að ná að halda athyglinni við lesturinn. Afrakstur dagsins er enn sem komið er ekki nema 7 litlar blaðsíður : / Höfuðið á mér er greinilega einhver staðar allt annars staðar ...
Í gær var tekinn mikil verslunarskorpa. Við mamma skelltum okkur til Reading sem er svona 30-45 mínútna lestarferð frá Oxford. Ferðin tekur 30 mínútur ef maður er klár og hlustar á afgreiðslufólkið á lestarstöðinni en hins vegar 45 míntútur ef maður stekkur bara upp í fyrstu lestina sem er á leið til Reading : Þ Þetta lærðum við í gær ; )
Kortið var straujað af miklum ákafa og afraksturinn var hinn fínasti þar á meðal kápan góða sem ég ætlaði að kaupa um daginn en var ekki til :D :D Haldiði að það hafi ekki bara verið eins búð í Reading og þarna var hún :Þ Annað merkilegt sem fékk að fara með heim voru skór, buxur, pils, bolir, veski og heimsins bestu brjósthaldarar - stelpur tékkið á þessu: Intimissimi
Nú er farið að líða að heimför og þar af leiðandi er lestrarefnið farið að kalla hátt :S Úff hvað ég er ekki að ná að halda athyglinni við lesturinn. Afrakstur dagsins er enn sem komið er ekki nema 7 litlar blaðsíður : / Höfuðið á mér er greinilega einhver staðar allt annars staðar ...
7 ummæli:
Ég kannast við Intimissimi enda var þetta besta nærfatabúðin á Ítalíu :D Annars er ég svotil græn af öfund núna, mig langar líka í kápu kjóla skó veski og intimissimi.
Annars vorum við Andri aðeins að spá í næstu helgi ef þið Orri eruð laus? Hugsanlega út að borða eða e-ð...
Ég er víst að vinna til 23 bæði kvöldin :/ næstu helgi en svo er ég laus flestar helgar eftir það í okt - hvernig er þetta hjá ykkur?
Það á eftir að koma aðeins í ljós hvort ég haldi áfram á kvöldvöktum aðra hverja helgi eða hvort ég skipti yfir á morgunvaktir, ef ég verð á morgunvöktum er ég alltaf laus. Kemur í ljós, við verðum bara í bandi eftir að þú kemur aftur á klakann.
Heyrðu ég var búin að skrifa komment! Er greinilega ekki mjög góð í þessari síðu þinni haha
Kram - María
Það getur stundum verið smá spennandi að lenda í smá lestraræfintýri ;o) Maður allavega lærir að hlusta betur næst, ég þekki það meira að segja af eigin reynslu ;o) heheheh...
En ég er allavega farin að hlakka til að fá þig heim sæta :o)
Tökum eina Gróttu þegar þú kemur heim !
Það var gaman að hafa þig í Oxford Íris mín, og það var allt í lagi með allt dótið sem þú skildir eftir...EN þú hefðir ekki átt að skilja hálsbólguna eftir hjá mér !!
-mamma- ;-)
hehe hálsbólgan var kveðjugjöfin :Þ
Skrifa ummæli